Í gær var tilkynnt um úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2019 og hlutu tvö verkefni IOGT styrk úr sjóðnum auk þess sem Allsgáð Æska og Náum Áttum hlutu styrk. Styrkirnir sem veittir voru IOGT voru fyrir Allraheill og Hvít Jól. Allsgáð Æska hlutu styrk  fyrir valdeflingu foreldra í forvörnum og Náum Áttum fyrir morgunverðarfundi sem fjalla um forvarnarmálefni barna.

Samtökin og samstarfsaðilar eru afar þakklát fyrir þessa styrki sem gera þeim kleift að sinna þessum mikilvægu verkefnum.