VIÐ TRÚUM Á BREYTINGAR

Klár ungmenni úr ólíkum áttum!

Hittingur, námskeið og kynning á grundvelli fyrir hugsandi ungt fólk með ólík áhugamál, ástríðu og bakgrunn.
Við kynnum með stolti EPIcc hitting, námskeið, fund, fyrirlestur, um áskoranir WHO um framtíðarmarkmið í sjálfbærni.

Það er von okkar að þið látið þessa auglýsingu berast til unga fólksins hjá ykkur. Látið okkur vita hvernig þið viljið koma að þessari heimsókn og fyrirlestri.
Finnum skapandi lausnir á heimsins stærstu vandamálum.
Saman skoðum við heimsvandann sem aðeins er hægt að leysa með skapandi hugsun og hvetjandi samvinnu.
Okkar formúla fyrir breytingum er: komið með ykkar hugmyndir, hæfileika og drauma, notið okkar þjálfun verkfæri og hvatningu. Finnum lausnir.
Námskeiðið verður í Hinu Húsinu Pósthússtræti laugardaginn 28. október 10:00 – 16:00.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er innifalinn vegan hádegisréttur. Heill dagur með áskorunum, sköpun og vexti.

EPIcc er skipulagt af IOGT International í samvinnu við IOGT-NTO Vildvuxen í Svíþjóð og fjármagnað af Stiftelsen Ansvar For Framtiden.

  • Vertu breytingin sem þú vilt sjá.

  • Breytingin er möguleg ef allir leika sitt hlutverk.

  • Lífstíll okkar, ef hann er keyrður áfram af græðgi stórfyrirtækja, vekist heimurinn

  • Ef þú vilt heyrast, verða skilaboðin að vera djörf.

Okkar formúla fyrir breytingum er: komið með ykkar hugmyndir, hæfileika og drauma, notið okkar þjálfun verkfæri og hvatningu. Finnum lausnir.
Námskeiðið verður í Hinu Húsinu Pósthússtræti laugardaginn 28. október 10:00 – 16:00.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er innifalinn vegan hádegisréttur. Heill dagur með áskorunum, sköpun og vexti. 

SKRÁIÐ YKKUR Á NÁMSKEIÐIÐ HÉR

Share This Post

CHANGE A LIFE TODAY

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

VOLUNTEER
DONATE NOW