VIÐ TRÚUM Á BREYTINGAR
Klár ungmenni úr ólíkum áttum!
Hittingur, námskeið og kynning á grundvelli fyrir hugsandi ungt fólk með ólík áhugamál, ástríðu og bakgrunn.
Við kynnum með stolti EPIcc hitting, námskeið, fund, fyrirlestur, um áskoranir WHO um framtíðarmarkmið í sjálfbærni.
Það er von okkar að þið látið þessa auglýsingu berast til unga fólksins hjá ykkur. Látið okkur vita hvernig þið viljið koma að þessari heimsókn og fyrirlestri.
Finnum skapandi lausnir á heimsins stærstu vandamálum.
Saman skoðum við heimsvandann sem aðeins er hægt að leysa með skapandi hugsun og hvetjandi samvinnu.
Okkar formúla fyrir breytingum er: komið með ykkar hugmyndir, hæfileika og drauma, notið okkar þjálfun verkfæri og hvatningu. Finnum lausnir.
Námskeiðið verður í Hinu Húsinu Pósthússtræti laugardaginn 28. október 10:00 – 16:00.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er innifalinn vegan hádegisréttur. Heill dagur með áskorunum, sköpun og vexti.
EPIcc er skipulagt af IOGT International í samvinnu við IOGT-NTO Vildvuxen í Svíþjóð og fjármagnað af Stiftelsen Ansvar For Framtiden.
Vertu breytingin sem þú vilt sjá.
Breytingin er möguleg ef allir leika sitt hlutverk.
Lífstíll okkar, ef hann er keyrður áfram af græðgi stórfyrirtækja, vekist heimurinn
Ef þú vilt heyrast, verða skilaboðin að vera djörf.
Okkar formúla fyrir breytingum er: komið með ykkar hugmyndir, hæfileika og drauma, notið okkar þjálfun verkfæri og hvatningu. Finnum lausnir.
Námskeiðið verður í Hinu Húsinu Pósthússtræti laugardaginn 28. október 10:00 – 16:00.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu og er innifalinn vegan hádegisréttur. Heill dagur með áskorunum, sköpun og vexti.