Vitundarvakningarvika barna alkóhólista 14.-21. febrúar 2022
Í dag byrjar Vitundarvakningarvika barna alkóhólista 14. - 21. febrúar. Hér er ljómandi fínn upplýsingabæklingur sem Movendi setti saman af þessu tilefni. CoA-Facts-and-explanation
Í dag byrjar Vitundarvakningarvika barna alkóhólista 14. - 21. febrúar. Hér er ljómandi fínn upplýsingabæklingur sem Movendi setti saman af þessu tilefni. CoA-Facts-and-explanation
Umsögn IOGT um „reglugerð 2018/302/EB um vörur og þjónustu á netinu.[1] IOGT á Íslandi telur mikilvægt að sérákvæði í íslenskum lögum gildi áfram hvað varðar einkasölu ríkisins á áfengi.
Á málþingi sem IOGT á Íslandi, FRÆ-Fræðsla og forvarnir og SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum hélt á Grand hótel Reykjavík 22. janúar síðastliðinn var fjallað um stöðuna í ávana- og vímuefnamálum frá ýmsum hliðum og helstu áskoranir framundan. Auk fyrirlesara frá Íslandi voru fyrirlesarar frá Noregi, Svíþjóð og Slóvakíu. Fyrirlesarar komu meðal
Ávana- og vímuefnavarnir: Er sigur í sjónmáli? Opið Málþing um forvarnir á Grand hótel Reykjavík, 22. janúar 2020 13:00-16:15. Frír aðgagnur, allir velkomnir sem hafa áhuga á forvörnum, skráning fyrir 21.janúar skraning@iogt.is IOGT á Íslandi ásamt FRÆ, Fræðslumiðstöð um áfengis og vímuefna forvarnir ásamt SAFF-Samstarfshópur frjálsra félagasamtaka í forvörnum, skipuleggur málþing í minningu Snjólaugar Stefánsdóttur sem vann ötullega í áfengis og vímuefna forvörnum á Íslandi. Málþinginu er ætlað að beina sjónum sérstaklega að framtíðarhindrunum í forvörnum áfengis og annara vímuefna.
Náum Áttum heldur morgunverðarfund á Grand hótel Reykjavík á miðvikudaginn kemur 20. febrúar Fjallað verður um persónuvernd barna. Skráning á www.naumattum.is