Ályktun NordAN 2021

Allsherjarþing NordAN 2021 vakti máls á afskiptum áfengisiðnaðarins af gerð áfengisstefnu í ýmsum löndum og samþykkti eftirfarandi ályktun 19. nóvember 2021 í Vilnius, Litháen. • Hörð hagsmunagæsla áfengisiðnaðarins er meginástæða þess að Evrópa hefur ekki náð þeim markmiðum sem sett hafa verið fram í mismunandi nálgunum og aðgerðaáætlunum. • Aðferðir iðnaðarins fela í sér hagsmunagæslu og rangfærslur um sönnunargögn um áfengistengls. • Þrýstingur iðnaðarins getur aðeins haft áhrif ef stjórnmálamenn leyfa það.

Málþing 11. mars 2021

Opnunarathöfn, Ásmundur Einar Daðason opnaði þingið með þeim orðum að hagsmuni barna ætti alltaf vernda með forvörnum.   Stig Erik Sörheim – Umræðan í Noregi um ávana og vímuefni á ensku Árni Guðmundsson– Markaðssetning, grimmur veruleiki, engum er hlíft Peter Moilanen – Er Svíþjóð með allt öðruvísi forvarnir? á

Go to Top