2020 ár samverunnar

Fjölskyldan saman um verslunarmannahelgina ❤ IOGT á Íslandi hefur um árabil hvatt alla til að skipuleggja verslunarmannahelgina með það fyrir augum að fjölskyldan geti notið hennar saman. Allir aldurshópar geta tekið frumkvæðið ❤

Yfirlýsing frá Almannaheillum

Almannaheillasamtök gegna mikilvægu hlutverki  við að draga úr afleiðingum Covid-faraldursins Almannaheill, regnhlífasamtök þriðja geirans, hvetja aðildarfélög sín, önnur félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir og allan almenning til að leggjast á sveif með yfirvöldum í að draga úr áhrifum veirufaraldursins og fylla í þau skörð sem ekki er á færi opinberra aðila að

TILKYNNING frá IOGT á Íslandi.

Kópavogur 16. mars 2020 TILKYNNING frá IOGT á Íslandi. Félagsstarf og námskeið í félagsheimili IOGT í  Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð falla niður þar til annað verður ákveðið vegna samkomubanns og útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Upplýsingar af vef Almannavarna: Samkomubann vegna COVID-19 tekur gildi 16. mars 2020 Ríkisstjórn Íslands kynnti á blaðamannafundi

Vímuefnaforvarnir hjá IOGT á Íslandi. Við stöndum fyrir lífsháttum þar sem við erum laus frá áfengi og öðrum vímuefnum. Þar sem við erum frjáls til að vera virkir, áhugasamir borgarar sem vinna að því að skapa heilbrigt samfélag fyrir alla. Í langan tíma höfum við haft góð gildi að leiðarljósi sem

Ný námskeið fyrir börn 12-14 ára

IOGT býður upp á öflugt sjálfstyrkingarnámskeið í vor. Námskeiðið er hugsað fyrir börn 12-14 ára til að aðstoða þau á erfiðum og vandasömum tíma unglingsáranna. Kennarar námskeiðsins höfðu velt hugmyndinni lengi fyrir sér og langað til að koma á slíku námskeiði. Þegar styrkur bauðst frá IOGT varð kleift að framkvæma hugmyndina. Námsefnið er aðallega fengið úr tveimur áttum: Börn eru líka fólk og að ná tökum á tilverunni.

Go to Top