Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra.
Reykjavík, 2. september 2022 Októberfest, opið bréf/erindi til Stúdentaráðs, rektors, Háskólaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðherra. Óskað er eftir svörum frá þessum aðilum við þessu bréfi. Háskóli Íslands er opinber stofnun. Nú um þessar mundir eins og undanfarin haust fyrir COVID boðar Stúdentaráð til Októberfest – bjór-fylleríshátíðar innfluttrar frá Suður-Þýskalandi. Fylleríið er haldið
Opið bréf IOGT á Íslandi til þingmanna 14. júní 2022
Reykjavík 14. júní 2022 Kæri þingmaður, hér er opið bréf frá IOGT á Íslandi. Það er ljóst að gríðarlegur þrýstingur áfengisiðnaðarins hefur náð yfirhöndinni í meðferð frumvarpa um breytingar á áfengislögum. Hér stendur til að lauma í gegn breytingum sem kollvarpa okkar áfengissölukerfi sem samfélagið hefur staðið sátt um í áratugi. Hér er
Við hvetjum til að vörur Carlsberg verði sniðgengnar hvar sem er í heiminum
Við hvetjum til að vörur Carlsberg verði sniðgengnar hvar sem er í heiminum þar sem þeir taka sína ítrustu einkahagsmuni og hagnað fram yfir mannréttindi og frið. Við viljum minna á að 3 milljónir manns deyja árlega ótímabærum dauða vegna neyslu áfengis í heiminum. Áfengisiðnaðurinn svífst einskis til að ná sér í sinn hagnað. Stysta leiðin til að stuðla að friði, koma í veg fyrir óeirðir, ofbeldi og ofríki er að draga úr neyslu áfengis í heiminum.
Hvít Jól 2021
Hvít Jól átakið verður áberandi hjá IOGT í desember. Átakið gengur út á að fá fleiri fullorðna til að draga úr neyslu áfengis á hátíðardögunum. Við förum út á stræti og torg með undirskriftarkynningum, piparkökum, jólakúlum, auglýsingum, umtal i, barmmerkjum og jólauppákomum fyrir börn, unglinga og fjölskyldur. Jafnvel í gegnum
Samfélagsmynd
Við þurfum að verja náungann okkar fyrir ágangi iðnaðarins. Við öll vitum að við eigum að gæta systkyna okkar. Við þurfum að fylla líf okkar með góðum stundum þar sem við getum frjáls gert það sem okkur langar mest með þeim sem okkur þykir vænt um. Við þurfum að gæta okkar á að láta ekki gríðarlega vel skipulagða markaðssetningu blekkja okkur til að halda að áfengi sé nauðsyn. Áfengi er engin venjuleg neysluvara. Það er sýn okkar að samfélag sem er laust undan oki áfengis og annara vímuefna muni ganga margfalt betur og efli samfélagið.
ÖRUGG Evrópa, SAFER Europe
Alþjóðleg fréttatilkynning: Ríki Evrópu ná ekki að stuðla að heilbrigði með áfengisstefnu, nú er tími fyrir djarfa áfengisskattlagningu til að vernda Evrópubúa Stokkhólmur, Svíþjóð, 16. apríl 2021 - Glæný skýrsla WHO Europe sýnir víðtækan skaða af völdum áfengis. Hin nýja skýrsla WHO Europe „Að gera WHO Evrópu svæðið ÖRUGGRA (SAFER). Þróun
Nýr bæklingur um áfengi og Heimsmarkmiðin
Alþjóðahreyfing IOGT/MOVENDI hefur gefið út endurbætta útgáfu af áfengi og Heimsmarkmið sjálfbærrar þróunar. Þar er farið yfir hvernig áfengi hindrar og kemur í veg fyrir að við náum markmiðum sem við höfum ákveðið að ná fyrir 2030.
Forvarnastarf IOGT
Forvarnastarfi IOGT fer vel af stað í ársbyrjun 2019. Við erum með mörg járn í eldinum enda er það meining okkar að það þurfi að nálgast forvarnir með ólíkum hætti.