Nýjustu rannsóknir styðja við okkur!

      Nýjustu rannsóknir styðja við okkur! Velferð og heilsa samfélagsins, samfélagsbragurinn er að verða betri með hverjum deginum. Ungt fólk í dag velur sér að öllu jafna heilbrigða lífshætti því þeir sjá í gegnum markaðssetningu á óhollustunni. Það getur verið auðvelt að ná sér í upplýsingar ef við lyftum höfði yfir síbyljuna. Hávaðinn

IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

Alþjóðavika barna foreldra með áfengisvanda. (COA Children Of Alcoholics)

Vikan 14- 20 febrúar er alþjóðleg vika barna sem eiga við vanda vegna áfengisneyslu foreldra. Endilega takið þátt í að deila skilaboðum sem koma til með að birtast hér af því tilefni. Ríkjandi viðhorf okkar til áfengisneyslu skaðar börnin okkar! Hér er bæklingur með nánari lýsingum á ástandinu. CoA Facts and

2020 ár samverunnar

Fjölskyldan saman um verslunarmannahelgina ❤ IOGT á Íslandi hefur um árabil hvatt alla til að skipuleggja verslunarmannahelgina með það fyrir augum að fjölskyldan geti notið hennar saman. Allir aldurshópar geta tekið frumkvæðið ❤

TILKYNNING frá IOGT á Íslandi.

Kópavogur 16. mars 2020 TILKYNNING frá IOGT á Íslandi. Félagsstarf og námskeið í félagsheimili IOGT í  Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð falla niður þar til annað verður ákveðið vegna samkomubanns og útbreiðslu Covid-19 veirunnar. Upplýsingar af vef Almannavarna: Samkomubann vegna COVID-19 tekur gildi 16. mars 2020 Ríkisstjórn Íslands kynnti á blaðamannafundi

Vímuefnaforvarnir hjá IOGT á Íslandi. Við stöndum fyrir lífsháttum þar sem við erum laus frá áfengi og öðrum vímuefnum. Þar sem við erum frjáls til að vera virkir, áhugasamir borgarar sem vinna að því að skapa heilbrigt samfélag fyrir alla. Í langan tíma höfum við haft góð gildi að leiðarljósi sem

Ný námskeið fyrir börn 12-14 ára

IOGT býður upp á öflugt sjálfstyrkingarnámskeið í vor. Námskeiðið er hugsað fyrir börn 12-14 ára til að aðstoða þau á erfiðum og vandasömum tíma unglingsáranna. Kennarar námskeiðsins höfðu velt hugmyndinni lengi fyrir sér og langað til að koma á slíku námskeiði. Þegar styrkur bauðst frá IOGT varð kleift að framkvæma hugmyndina. Námsefnið er aðallega fengið úr tveimur áttum: Börn eru líka fólk og að ná tökum á tilverunni.

Hjóla­söfn­un Barna­heilla hófst í áttunda sinn í dag

Á myndinni eru f.v.: Sigurbjörg Helga Sigurgeirsdóttir, frá Æskunni, Aðalsteinn Gunnarsson, frá IOGT og umsjónarmaður hjólaviðgerða, Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnisstjóri Hjólasöfnunar hjá Barnaheillum, Erna Tómasdóttir, sem leikur Matthildi í samnefndum söngleik í uppfærslu Borgarleikhússins, Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri Sorpu, Elsa Margrét Þórðardóttir, og Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Hjóla­söfn­un Barna­heilla

Go to Top