IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

IOGT á Íslandi ánafnar fasteignum og lóð til uppbyggingar fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni

      Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur í samvinnu við Mosfellsbæ unnið að þróun hugmyndar um uppbyggingu þjónustu við börn í landi Skálatúns í Mosfellsbæ. Skálatún er rekið af IOGT á Íslandi, samtök með það að markmiði að móta enn betra samfélag með manngildi að grunni. IOGT á Íslandi hefur ákveðið að ánafna fasteignir og

Ný námskeið fyrir börn 12-14 ára

IOGT býður upp á öflugt sjálfstyrkingarnámskeið í vor. Námskeiðið er hugsað fyrir börn 12-14 ára til að aðstoða þau á erfiðum og vandasömum tíma unglingsáranna. Kennarar námskeiðsins höfðu velt hugmyndinni lengi fyrir sér og langað til að koma á slíku námskeiði. Þegar styrkur bauðst frá IOGT varð kleift að framkvæma hugmyndina. Námsefnið er aðallega fengið úr tveimur áttum: Börn eru líka fólk og að ná tökum á tilverunni.

Hjóla­söfn­un Barna­heilla hófst í áttunda sinn í dag

Á myndinni eru f.v.: Sigurbjörg Helga Sigurgeirsdóttir, frá Æskunni, Aðalsteinn Gunnarsson, frá IOGT og umsjónarmaður hjólaviðgerða, Linda Hrönn Þórisdóttir, verkefnisstjóri Hjólasöfnunar hjá Barnaheillum, Erna Tómasdóttir, sem leikur Matthildi í samnefndum söngleik í uppfærslu Borgarleikhússins, Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstrarstjóri Sorpu, Elsa Margrét Þórðardóttir, og Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Hjóla­söfn­un Barna­heilla

Bréf til Alþingismanna haustið 2018

Kópavogur 17. september 2018 Kæri Alþingismaður. Velkominn til starfa á nýju þingi. Bindindissamtökin IOGT á Íslandi eru friðar og mannréttindasamtök sem vinna í forvörnum. Við teljum að skjótasta leiðin til að bæta heiminn sé að efla vímulausan lífsstíl. IOGT á Íslandi hvetur þig og aðra alþingismenn til að leggja ekki fram

Go to Top