FORVARNIR

 

IOGT tekur þátt í margvíslegu samstarfi í forvörnum og verkefnum sem snúa að því að draga úr aðgengi og neyslu áfengis- og annarra vímuefna. Einnig taka samtökin þátt í því að útbúa upplýsingar um málefni í forvörnum og dreifa því

Sterkur og viðbúinn 

er verkefni sem foreldrar og unglingar geta notað saman til að seinka byrjunaraldri á áfengisneyslu. 

Fjölskylduklúbbar 

eru starfræktir eftir erlendri fyrirmynd, s.k. Houdolin módeli sem hefur skilað góðum árangri í öðrum löndum í Evrópu.efni til almennings með ýmsum hætti; með greinaskrifum, útgáfu bæklinga og tímarita, vefsíðugerð, málþingum og ráðstefnum auk þess að standa fyrir kynningarherferðum í fjölmiðlum. 

Af samstarfsverkefnum sem IOGT tekur þátt í má nefna:

Marita.is

NÁUM ÁTTUM - forvarnahópur 

SAMAN hópurinn 

SAFF

VIKA 43 vímuvarnavika

Hvað ef leikrit