Sterk og viðbúin

 

Sterk og viðbúin - foreldraáætlun
 
Áætlunin Sterk og viðbúin er sett saman til hjálpar foreldum með það fyrir augum að koma í veg fyrir að unglingarnir komist of snemma í snertingu við vímuefni.
Sterk og viðbúin
Verkfæri fyrir foreldra
 
Foreldrar eru mikilvægastir í forvörnum

Sterk og viðbúin

 
Áætlunin Sterk og viðbúin er ætluð til hjálpar foreldum með það fyrir augum að foreldrar og forráðamenn séu mikilvægar fyrirmyndir og til styðja þá í að slá því á frest að unglingar hefji neyslu áfengis.
 
Verkefnið miðar að því að foreldrar geri áætlun um forvarnir á heimilinu og í samvinnu með unglingnum.
 
Viljir þú meiri upplýsingar eða skrá þína fjölskyldu inn í Sterk og viðbúinn?  sendu okkur póst
 
Verkefnisstjóri Sterk og viðbúinn er Aðalsteinn Gunnarsson sími 511 1021 netfang iogt@iogt.is
 
 
Verkefnið hefur verið notað í Noregi í mörg ár við góðan árangur. sterkogklar.no