Bindindissamtökin IOGT á Íslandi eru frjáls félagasamtök sem eru opin þeim sem vilja lifa í vímulausu umhverfi og sinna forvörnum.

IOGT hefur unnið að fjölda forvarnaverkefna í gegnum tíðina og má nefna; Barnablaðið Æskan, Bindindismótin í Galtalækjarskógi, Sterk og viðbúin, Marita fræðsla IOGT, Vertu þú sjálfur, 0% ungmennastarf

Þeir sem vilja styrkja forvarnastarf IOGT með frjálsum framlögum er bent á reikning samtakanna

0303-26-070330 kennitala 630269-6959