Loading...
Home 2020-07-24T09:23:38+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR OG GREINAR

Með vímuefnalausum lífsstíl náum við árangri.

Skýrsla um áfengi, meðgöngu og ungabörn í flokknum "Áfengi og samfélagið"

Skýrsla um áfengi, meðgöngu og ungabörn í flokknum "Áfengi og samfélagið"

Alþjóðadagur krabbameins 4. febrúar

Áfengisneysla er leiðandi áhættuþáttur fyrir krabbamein. Vitund, viðbrögð og stefna yfirvalda eru ennþá ófullnægjandi. „Staðreyndin að áfengi er krabbameinsvaldandi hefur verið skýrt staðfest,“ segir Aðalsteinn Gunnarsson framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi.

Umsögn IOGT um áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta)

Það vantar heildarstefnu í forvörnum. Þetta frumvarp snýst um lögleiðing neysluskammta án þess að meginmarkmiðið sé að draga úr vímuefnanotkun. Því fleiri sem neyta vímuefna því meiri skaði. Skjótasta og skilvirkasta leiðin til að bæta heiminn er að lifa vímuefnalausum lífsstíl.

Stórfrétt, ný skýrsla sýnir banvæn tengsl milli áfengis og coronavírus faraldurins. IOGT á Íslandi tekur undir orð vísindamanna að standa verði vörð um samfélagið í heild og draga úr notkun áfengis og annara vímuefna.

SJÁ ALLAR FRÉTTIR OG GREINAR

HVER FÉLAGI ER MIKILVÆGUR

Félagar IOGT eru kjarninn í samtökunum og á þeim byggist starfið hverju sinni. Innan samtakanna starfa stúkur, eins og deildir og félög innan samtakanna eru kölluð, og litlir hópar um ákveðin viðfangsefni. Nýir félagar geta gengið til liðs við starfandi deildir, gerst beinir félagar að samtökunum án þess að vera félagar í ákveðinni deild, eða stofnað nýja deild og valið sér eitt eða fleiri verkefni til að vinna að.

IOGT er öllum opið.

Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna.

Vertu með
0
Félagar á heimsvísu
0
Félög og klúbbar
0 ár
á Íslandi

BREYTUM RÉTT

Á meðan fátækt, óréttlæti og ójafnrétti finnst, getur enginn unað sér hvíldar. Það þarf ekki að gera svo mikið til að breyta lífi, Hafið samband í dag og byrjið á breytingunni.

VOLUNTEER
DONATE NOW