Vilt þú taka þátt í starfi IOGT eða gerast félagi?

 

Skráðu þig hér eða sendu okkur tölvupóst til iogt@iogt.is 

Eða hittu á einhvern félaga og ræddu við hann um félagsskapinn síminn er 511 1021

Hér er sýnishorn af inntökuheitinu.

Inntökuheitið: "Ég heiti því að sem félagi IOGT mun ég ekki nota áfenga drykki

eða önnur vímuefni eða stuðla að því að aðrir noti slík efni. Ég skal vinna gegn

notkun vímuefna í samfélaginu. Ég heiti einnig að vinna að því að koma

á bræðralagi allra manna til að skapa varanlegan frið og betri heim."

Félagar fá sent fréttabréf og kynningar um atburði.

Árgjald 3000 kr.                                                                                              

*Ég vil gerast félagi í Bindindissamtökum IOGT á Íslandi og samþykki því heitið.