IOGT á Íslandi

IOGT á Íslandi halda úti ýmsum verkefnum sem hafa að leiðarljósi að byggja upp og styrkja einstaklinga. IOGT hefur haft á stefnuskrá sinni að bæta samfélagið í öllum sínum verkefnum. Sagan ber með sér að IOGT hefur komið víða við og á eftir að gera margt í framtíðinni. Hér á vefnum gefst tækifæri til að kynna sér sumt af því sem er í boði og hvað er á bakvið.  Eitt af verkefnum IOGT eru forvarnir á breiðum grunni. IOGT er í samstarfi við mörg önnur félagasamtök og lætur sér varða það sem er að gerast á þeim vettvangi.


 

Landsþing IOGT 02.05.2017

Landsþing IOGT 2. maí 2017 19:00

Landsþing IOGT í Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð Þriðjudagskvöld 19:00
Landsþing IOGT verður haldið á auglýstum tíma, þriðjudaginn 2. maí 2017 klukkan 19:00.
Byrjað verður með mat og eru fulltrúar hvattir til að mæta.  
Til baka