Ný gögn um verklag og frumvarp dómsmálaráðherra um aukið aðgengi að áfengi
IOGT á Íslandi hefur ásamt breiðfylkingu forvarna samtaka sent ný gögn til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þar sem þeir hafa til skoðunar verklag framkvæmdavaldsins í tengslum við netsölu áfengis. Að sjálfsögðu vonumst við til að þessi graf alvarlegu mál verði skoðuð ofan í kjölinn. Hér er skjalið í heild: 2024.10.16 Ný gögn til