Loading...
Loading Events
This event has passed.

Gömludansakvöld IOGT

Gömludansakvöld IOGT eru margrómuð og hafa verið vel sótt undanfarna vetur þar sem að stemningin er skemmtileg. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta með góða skapið og gesti og dansa í vímulausu umhverfi við lifandi tónlist. Við höfum tryggt okkur Pál Sigurðsson sem spilar undir skemmtilega lifandi og vel valda tónlist. Skemmtilegir vinir okkar eru komnir erlendis frá til að læra af okkur hvernig á að skemmta sér. Tökum vel á móti þeim með ærlegu fjöri.

Viltu deila þessu?

Go to Top