Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

☝️☝️☝️TILKYNNING frá IOGT á Íslandi.

Félagsstarf og námskeið í félagsheimili IOGT í Víkurhvarfi 1 á þriðju hæð fellur niður þar til annað verður ákveðið vegna samkomubanns og útbreiðslu Covid-19 veirunnar.

Farið vel með ykkur!
Við hlökkum til að hitta ykkur aftur síðar! 🤗

Gömludansakvöld IOGT

Gömludansakvöld IOGT eru margrómuð og hafa verið vel sótt undanfarna vetur þar sem að stemningin er skemmtileg. Þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta með góða skapið og gesti og dansa í vímulausu umhverfi við lifandi tónlist. Við höfum tryggt okkur Pál Sigurðsson sem spilar undir skemmtilega lifandi og vel valda tónlist.