Félagar í IOGT stúkunni Einingunni afhentu Pieta samtökunum fjárstyrk til forvarna á dögunum. IOGT félagar í Einingunni vilja láta gott af sér leiða út í samfélagið og lyfta undir forvarnaverkefni. Hér eru nokkar myndir þar sem fulltrúar Pieta hittu framkvæmdanefnd Einingarinnar.